Skip to content

Aðalfundur SFF 17. apríl næstkomandi

Aðalfundur SFF verður haldinn þann 17. apríl næstkomandi klukkan 15:30 í húsi atvinnulífsins.

Hefðbundin dagskrá er á aðalfundinum sbr. samþykktir samtakanna:

1. Skýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár.
2. Reikningar bornir upp til samþykktar.
3. Kosning formanns stjórnar.
4. Kosning annarra stjórnarmanna
5. Kjör endurskoðanda
6. Önnur mál.

Löglega hefur verið boðað til fundarins. Í kjölfarið á fundinum mun Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra eiga samtal við félagsmenn um efnahagsmál almennt, stöðu í ríkisfjármálum og verkefnið framundan að ná tökum á verðbólgunni. Húsið opnar 16:15 með kaffi og meðlæti vegna félagsfundarins sem hefst klukkan 16:30.

 

Deila færslu