Skip to content

ANNÁLL FJÁRMÁLAVITS 2017

Hressir neendur leysa verkefni Fjármálavits

Árið 2017 var viðburðaríkt hjá aðstandendum Fjármálavits en það er fræðsluverkefni SFF og lífeyrissjóðanna sem er sniðið að fjármálalæsi ungmenna. Námsefnið er kynnt fyrir kennurum og nemendum þeirra, en starfsmenn fjármálafyrirtækja og lífeyrissjóða um land allt heimsækja grunnskólana og vinna verkefni Fjármálavits með krökkunum ásamt kennurum. Annáll Fjármálavits fyrir nýliðið ár er nú kominn út og aðgengilegur hér.

 

Deila færslu