Skip to content

Upptaka: Bankarekstur á stríðstímum í Úkraínu með Margeiri Péturssyni

Margeir Pétursson

Margeir Pétursson, stofnandi MP Banka og hluthafi í Bank Lviv í Úkraínu, hélt fróðlegt erindi á málstofu SFF 10. nóvember um þær áskoranir sem stríðið í Úkraínu hefur haft í för með sér fyrir fjármálakerfið þar í landi. Margeir þekkir vel til þróunar efnahagsmála og fjármálamarkaða í Úkraínu undanfarin ár.

Við þökkum Margeiri kærlega fyrir afar fræðandi og áhugaverða kynningu.

Horfa má á erindi Margeirs í spilaranum hér fyrir neðan:

Deila færslu