Skip to content

Breytingar á stjórn SFF

Á aðalfundi SFF í maí var í fyrsta sinn kjörið í stjórn samtakanna í samræmi við breyttar samþykktir samtakanna. Með breytingunum á samþykktum SFF, sem gerðar voru á félagsfundi í febrúar s.l., var m.a. fækkað í stjórn úr níu aðalmönnum í fimm og að auki eru nú kjörnir tveir fulltrúar til vara.

Í nýkjörinni stjórn sitja þau Lilja Björk Einarsdóttir, formaður, Hermann Björnsson, varaformaður, Benedikt Gíslason, Jónína Gunnarsdóttir og Stefán Þór Bjarnason. Varamenn eru Birna Einarsdóttir og Vilhjálmur Pálsson.

Sjá samþykktir SFF

Sjá nánar um stjórn SFF

Deila færslu