
Hátt í 200 milljarða aukning húsnæðislána á síðasta ári
Húsnæðislán heimilanna jukust um 195 ma.kr. á síðastliðnu ári eða 11%. Má í raun segja að aukningin sé alfarið bundin við óverðtryggð húsnæðislán frá bönkunum …
Húsnæðislán heimilanna jukust um 195 ma.kr. á síðastliðnu ári eða 11%. Má í raun segja að aukningin sé alfarið bundin við óverðtryggð húsnæðislán frá bönkunum …
Frá árinu 2009 til 2019 hafa innlánsstofnanir greitt á bilinu 2,5 – 3,5 milljarða króna til tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta (TIF). Þessar greiðslur hafa leitt …
Heimilin hafa á fyrstu sjö mánuðum ársins aukið óverðtryggð húsnæðislán um 128 milljarða en það er 14 milljörðum meiri aukning en allt árið í fyrra. …
Hlutdeild bankanna eykst um helming og hlutdeild lífeyrissjóðanna tvöfaldast Bankarnir hafa aukið hlutdeild sína umtalsvert á húsnæðislánamarkaði undanfarin ár. Árið 2013 var Íbúðalánasjóður stærsti lánveitandi …
Mikil aukning hefur orðið í endurfjármögnun á húsnæðislánum það sem af er ári og færa heimilin sig nú úr lánum með föstum vöxtum yfir í …