
Kjarasamningur samþykktur
Niðurstöður liggja fyrir úr kosningu félagsmanna samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja (SSF) um kjarasamning milli samtaka atvinnulífsins og SSF, sem undirritaður var þriðjudaginn 24. janúar. Samningurinn gildir …
Niðurstöður liggja fyrir úr kosningu félagsmanna samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja (SSF) um kjarasamning milli samtaka atvinnulífsins og SSF, sem undirritaður var þriðjudaginn 24. janúar. Samningurinn gildir …
Skammtímakjarasamningur milli SA og Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja hefur verið undirritaður. Samningurinn gildir frá 1. nóvember 2022 til janúarloka 2024. Undir kjarasamninginn falla um 3.500 félagsmenn …
SFF standa fyrir málstofu um MREL og tengt regluverk. Á málstofunni munu Flóki Halldórsson, forstöðumaður skrifstofu skilavalds Seðlabanka Íslands, og Hjálmar S. Brynjólfsson, lögfræðingur á …
SFF vekja athygli á Menntamorgnum atvinnulífsins sem hefja göngu sína á ný fimmtudaginn 5. Janúar undir yfirskriftinni Metnaðarfullt fræðslustarf fyrirtækja – lykill að framsæknu atvinnulífi. …
Fyrsti stóri netverslunardagurinn í aðdraganda jóla er liðinn og næstir á dagskrá eru Black Friday og Cyber Monday. Ómissandi tilboð streyma á vefinn og neytendur …
Samtök fjármálafyrirtækja, fyrir hönd vátryggingafélaganna Sjóvár, TM, VÍS og Varðar, munu styrkja hjartadeild Landspítala um 18 milljónir króna á næstu þremur árum en skuldbinding þess efnis …
Heiðrún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri SFF, tók þátt í áhugaverðum pallborðsumræðum á morgunfundi KPMG og Viðskiptaráðs sem bar yfirskriftina „Er framtíðin sjálfbær og gagnsæ?“ Á fundinum var …
Sjóvá hlýtur verðlaunin umhverfisframtak ársins 2022 fyrir að huga vel að umhverfisáhrifum í starfsemi fyrirtækisins. Verðlaunin fær Sjóvá fyrir fjarskoðunarlausnina Innsýn og að vekja athygli …
Heiðrún Jónsdóttir, lögmaður hefur verið ráðin sem framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja, SFF. Hún tekur við starfinu af Katrínu Júlíusdóttur sem hefur verið framkvæmdastjóri frá árinu 2016. …