
Ársrit SFF
Í Ársriti Samtaka fjármálafyrirtækja að þessu sinni er m.a. fjallað um viðbrögð fjármálafyrirtækja við heimsfaraldri. Þá er fjallað ítarlega um leiðir til þess að minnka …
Í Ársriti Samtaka fjármálafyrirtækja að þessu sinni er m.a. fjallað um viðbrögð fjármálafyrirtækja við heimsfaraldri. Þá er fjallað ítarlega um leiðir til þess að minnka …
Í dag var Ísland fjarlægt af lista yfir ríki með ófullnægjandi varnir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, eða hinum svokallaða „gráa lista“. Ákvörðunin var tekin …
Umhverfisverðlaun atvinnulífsins voru tilkynnt við hátíðlega athöfn á Umhverfisdegi atvinnulífsins dag. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, tilkynnti verðlaunin. Umhverfisfyrirtæki ársins er Terra en framtak ársins …
Í dag undirrituðu Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, fyrir hönd ríkisstjórnarinnar, og aðilar sem fara fyrir hátt í 80% af eignum á íslenskum fjármálamarkaði viljayfirlýsingu um fjárfestingar …
Varað er við svikapóstum þar sem fólk er beðið um að smella á hlekk þar sem farið er inn á falska síðu sem er látin …
Annar fasi sameiginlegs kynningarátaks stjórnvalda og atvinnulífs er hafinn en í átakinu er áhersla lögð á að verja störf og auka verðmætasköpun á Íslandi. Fyrri fasi …
Nú um hádegisbil var opnað fyrir umsóknir um stuðningslán á vefgáttinni Ísland.is. Frá því að umgjörð og skilyrði fyrir veitingu stuðningslánanna varð að lögum á …
Á aðalfundi Samtaka fjármálafyrirtækja fyrr í þessum mánuði var Lilja Björk Einarsdóttir kjörin formaður stjórnar samtakanna til næstu tveggja ára. Þá var jafnframt á aðalfundinum …
Helstu kröfuhafar hafa undirritað yfirlýsingu sem felur í sér samþykki þeirra sem síðari veðhafa vegna skilmálabreytinga sem kveða á um frestun greiðslna á skuldum einstaklinga …