Skip to content

Fréttir

Fréttir

SEGIR RÉTT AÐ AFNEMA SÉRSTAKA SKATTA

Rétt er að afnema sérstaka skatta og gjöld á fjármálafyrirtæki hið fyrsta og samkeppnisstaða fjármálafyrirtækja gagnvart öðrum lánveitendum er rammskökk. Þetta kemur fram í pistli Óðins í …

Fréttir

VEGNA UMRÆÐU UNDANFARINNA DAGA

Á undanförnum dögum hefur töluverð umræða skapast um umsögn SFF um frumvarp til breytinga á lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda sem send var Alþingi í maí …

Fréttir

ÞINGI FRESTAÐ

Alþingi var frestað fyrr í dag en boðað hefur verið til kosninga 29. október. Á endaspretti þingsins voru nokkur mál er varða hagsmuni aðildarfélaga SFF …

Fréttir

ALÞINGI SAMÞYKKIR SOLVENCY II

Þann 1. september samþykkti Alþingi frumvarp til laga um vátryggingastarfsemi en frumvarpið byggir á sk. Solvency II tilskipun Evrópusambandsins. Markmið tilskipunarinnar er að samræma lagaumhverfi …

Fréttir

FJÁRMÁLAVIT Í FJÖLMIÐLUM

Í morgun mættu þau Kristín Lúðvíksdóttir, verkefnastjóri fjármálafræðslu hjá SFF, og Óttar Guðjónsson, framkvæmdastjóri Lánasjóðs sveitarfélaganna, í morgunþáttinn Bítið á Bylgjunni og ræddu um Fjármálavit. …

Fréttir

SAMKEPPNISUMHVERFIÐ Á TRYGGINGAMARKAÐI

Í Viðskiptablaðinu þann 18. águst er að finna fréttaskýringu um hversu fyrirferðamiklir stofnanafjárfestar á borð við lífeyrissjóði eru á íslenska hlutabréfamarkaðnum. Í umfjölluninni er leitt …

Fréttir

ÍSLAND EITT EES-RÍKJANNA SEM Á EFTIR AÐ SAMÞYKKJA

Íslenska þingið á nú eitt EES-ríkjanna eftir að samþykkja fyrirhugaðar ákvarðanir sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á IX. viðauka (Fjármálaþjónusta) við EES-samninginn um að fella inn í …

Fréttir

ÚTSKRIFT ÚR VOTTUNARNÁMI

Fimmtudaginn 19. maí  útskrifuðust 42 starfsmenn aðildarfélaga Samtaka fjármálafyrirtækja úr námi til vottunar fjármálaráðgjafa og vottunar vátryggingafræðinga. Þetta er í fimmta sinn sem nemendur eru …