
Samkomulag um tímabundna greiðslufresti á lánum fyrirtækja vegna heimsfaraldurs COVID-19
Lánveitendur hafa gert með sér samkomulag um tímabundna greiðslufresti á lánum til fyrirtækja. Er samkomulagið hluti af viðbrögðum fjármálafyrirtækja og lífeyrissjóða við efnahagsáhrifum heimsfaraldurs Covid-19 …