
Þjónustugjöld banka hér og á Norðurlöndum
Vinnuhópur sem menningar- og viðskiptaráðherra skipaði í fyrra til að gera úttekt og samanburð á gjaldtöku og arðsemi íslenskra og norrænna banka skilaði skýrslu í …
Vinnuhópur sem menningar- og viðskiptaráðherra skipaði í fyrra til að gera úttekt og samanburð á gjaldtöku og arðsemi íslenskra og norrænna banka skilaði skýrslu í …
Heiðrún Jónsdóttir og Kristín Lúðvíksdóttir skrifa: Öll viljum við að börn hafi sem jöfnust tækifæri til að takast á við áskoranir lífsins. Ein af þeim …
Að mati Samtaka fjármálafyrirtækja (SFF) er margt ánægjulegt í skýrslu starfshóps menningar- og viðskiptaráðherra um gjaldtöku og arðsemi íslenskra viðskiptabanka. Tillögur nefndarinnar snúa að stofninum …
Orðatiltækið sem er fyrirsögn þessa er pistils á við þá stöðu þegar stærðir sem þurfa að vaxa í sama takti gera það ekki. Slíkt er …
Í samráðsgátt stjórnvalda er nú til umsagnar áformaskjal um löggjöf um innlenda óháða smágreiðslulausn. Stjórnvöld telja nauðsynlegt að tryggja með þróun á nýrri greiðslulausn að …
Nú stefnir í að ný heildarlög verði sett á Alþingi um nýtt lánaform sem kallast rafrænar skuldaviðurkenningar. Það er ánægjulegt þegar stjórnvöld standa að svo …
„Þegar öllu er á botninn hvolft, þá fer allt einhvern veginn“ eru þekkt orð nóbelsskáldsins og eiga oft við. En þegar við horfum á innviði …
Samfélag okkar hefur tekið miklum breytingum undanfarin ár og verða þær sífellt hraðari. Þegar við horfum til baka hefði verið ómögulegt að sjá allar þessar …
Miklar breytingar hafa orðið í íslensku þjóðfélagi og heiminum undanfarið ár, á sviði fjármála og tryggingastarfsemi eru stafrænar breytingar og þau tækifæri og þær áskoranir …
Jólageit IKEA er komin á sinn stað og fyrsti stóri netverslunar dagurinn nálgast. Þetta verður ekki flúið, það eru að koma jól. Burtséð frá því …
Samtök atvinnulífsins, Samtök fjármálafyrirtækja og Neytendasamtökin hafa tekið höndum saman til að vekja athygli á því vaxandi vandamáli sem netglæpir eru. Átakið nefnist Taktu tvær, …
Íslensk fjármálafyrirtæki búa við umtalsverða skattlagningu umfram önnur fyrirtæki í landinu. Þrír sérstakir skattar eru lagðir á fjármálafyrirtækin sem hvorki eiga sér samsvörun hjá samkeppnisaðilum …
Áhugavert er að rýna í nýlega birtar ársskýrslur viðskiptabanka og vátryggingafélaga þar sem farið er yfir starfsemi þessara félaga á liðnu ári. Ári sem hefur …
Húsnæðislán heimilanna jukust um 195 ma.kr. á síðastliðnu ári eða 11%. Má í raun segja að aukningin sé alfarið bundin við óverðtryggð húsnæðislán frá bönkunum …
Frá árinu 2009 til 2019 hafa innlánsstofnanir greitt á bilinu 2,5 – 3,5 milljarða króna til tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta (TIF). Þessar greiðslur hafa leitt …
Heimilin hafa á fyrstu sjö mánuðum ársins aukið óverðtryggð húsnæðislán um 128 milljarða en það er 14 milljörðum meiri aukning en allt árið í fyrra. …
Hlutdeild bankanna eykst um helming og hlutdeild lífeyrissjóðanna tvöfaldast Bankarnir hafa aukið hlutdeild sína umtalsvert á húsnæðislánamarkaði undanfarin ár. Árið 2013 var Íbúðalánasjóður stærsti lánveitandi …
Frá efnahagskreppunni 2008 hafa vextir hér á landi í heild verið lækkandi. Í ársbyrjun 2009 var ávöxtun á óverðtryggðum skuldabréfum ríkissjóðs á bilinu 9%-10% og …
Fjármálafyrirtæki brugðust skjótt við til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs Covid-19 á heimili og fyrirtæki. Gripið hefur verið til fjölbreyttra úrræða frá því að heimsfaraldurinn brast á til að draga úr þeim búsifjum …
Mikil aukning hefur orðið í endurfjármögnun á húsnæðislánum það sem af er ári og færa heimilin sig nú úr lánum með föstum vöxtum yfir í …
Samstaðan sem ríkt hefur um þær nauðsynlegu aðgerðir sem grípa þarf til vegna heimsfaraldursins sem nú geisar hefur sannarlega yljað um hjartarætur og sýnt okkur …
Sterk innlend fjármálafyrirtæki hafa gegnt lykilhlutverki í vexti efnahagslífs hér á landi á liðinni öld og verið atvinnulífinu nauðsynlegur bakhjarl. Staða bankanna er enn sterk …
Í kjölfar fjármálakreppunnar 2008 hefur verið gripið til margvíslegra aðgerða á alþjóðavettvangi til þess að auka viðnámsþrótt fjármálafyrirtækja og auka varfærni í rekstri þeirra. Tilgangur …
Í grein sem birt var 9. september sl. Í Fréttablaðinu velta þau Ásthildur Lóa Þórsdóttir og Ragnar Þór Ingólfsson fyrir sér hvaðan hagnaður íslensku bankanna …
Snemma í júní 2018 tilkynnti Seðlabanki Íslands um breytingar á fyrirkomulagi bindiskyldu lánastofnana. Framvegis skyldi hún skiptast í tvennt þar sem helmingur hennar bæri enga …
Mikil hagræðing hefur átt sér stað í bankakerfinu á undanförnum árum í krafti aukinnar skilvirkni og tækninýjunga. Þrátt fyrir það er markmið fjármálafyrirtækja að ná …
Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði og meðlimur peningastefnunefndar Seðlabankans, fjallaði um fjármálageirann á morgunverðarfundi sem Fjármálaeftirlitið stóð fyrir í gærmorgun. Í frásögn Ríkisútvarpsins af fundinum …
Með hvítbók stjórnvalda um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið fylgja ítarleg minnisblöð frá Bankasýslu ríkisins þar sem fjallað er um fjölmarga þætti í rekstri íslenskra banka. Það …
Í fljótu bragði virðist ekki um auðugan garð að gresja þegar kemur að leit að samlíkingum milli íslensks fjármálamarkaðar og heims norrænnar goðafræði. Samt sem …
Íslendingar eru sér á báti meðal Evrópuþjóða þegar kemur að notkun netbanka. Samkvæmt könnun Hagstofu Evrópusambandsins (e. Eurostat) notuðu 93% allra Íslendinga netbanka til að …
Allar götur frá stofnun Samtaka fjármálafyrirtækja hefur efling fjármálalæsis verið eitt af helstu baráttumálunum. Samtökin hafa lagt áherslu á að fjármálafræðsla verði tekin inn í …
Eigið fé stóru viðskiptabankanna þriggja hefur verið töluvert í umræðunni að undanförnu. Eiginfjárstaða þeirra er sterk og er hlutfallið á bilinu 25-30%. Fáheyrt er að …
Mikil umræða hefur átt sér stað á liðnum árum um framtíðarskipan fjármálakerfisins og ýmsar róttækar hugmyndir um breytingar hafa verið settar fram. Þeir sem tala …
Í Viðskiptablaðinu 12. janúar var umfjöllun um fákeppni í fjármálakerfinu hér á landi. Útgangspunkturinn var sú staðreynd að fjármálafyrirtækjum hefur fækkað umtalsvert undanfarinn áratug samhliða …
Sterk staða íslensk fjármálamarkaðar er ein af grundvallarforsendum þess að stjórnvöld hafa nú tekið síðustu skrefin í átt að losun fjármagnshafta. Þetta er meðal þess …
Nú liggur fyrir Alþingi frumvarp til nýrra laga um vátryggingastarfsemi. Frumvarpið byggir á Solvency II tilskipun Evrópusambandsins. Solvency II er ein af fjölmörgum tilskipunum sem …
Í grein í Markaðnum, fylgiblaði Fréttablaðsins, þann 18. maí síðastliðinn í ritstjórnarpistlinum Skjóðan var fjallað um efnahag og rekstur stóru bankanna þriggja í ljósi nýbirtra …
Forsenda þess hægt sé að bera saman lánakjör sem almenningi stendur til boði í einu landi við annað er að taka tillit þeirra grunnvaxta sem …
Samkvæmt upplýsingum frá aðildarfélögum Samtaka fjármálafyrirtækja nam kröfuvirði gengislána sem enn er ágreiningur um 96 milljörðum króna í árslok 2014. Þetta er umtalsvert lægri fjárhæð …
Allir geta verið sammála um að óhóf hafi einkennt kaupaukagreiðslur fjármálafyrirtækja áður en fjármálakreppan skall á, bæði hér á landi og erlendis. Á árum áður …
Stundum einkennist umræðan af fullyrðingum sem eiga við engin rök að styðjast. Dæmi um þetta eru fullyrðingar um að bankar stundi „okurlánastarfsemi“ í krafti „ótrúlegs …
Peningar skipa veigamikinn sess í lífi unglinga líkt og annarra. En kann ungt fólk að fara með peninga? Eru nemendur í grunn- og framhaldsskólum vel …
Það er ekkert óeðlilegt við það að samanlagður hagnaður stóru viðskiptabankanna í fyrra veki upp spurninga. Eins og fram hefur komið í opinberri umræðu nemur …
Úttekt sem VR gerði á viðbrögðum viðskiptabanka við vaxtalækkun Seðlabankans í nóvember hefur vakið talsverða umræðu og orðið uppspretta fjölda frétta um þróun vaxtamunar í …
Guðjón Rúnarsson, framvkæmdastjóri SFF, fór yfir liðið ár í Morgunblaðinu þann 3. janúar. Árið 2014 var á flesta vegu gott fyrir fjármálageirann að mati Guðjóns …
Þann 28. október birti Hagstofan fjármálareikninga fyrir árin 2003 til 2013. Birtingin hefur fengið töluverða athygli í fjölmiðlum enda er fullyrt af Hagstofunni að Ísland …
Verkefnisstjórn á vegum velferðarráðuneytisins skilaði á vormánuðum viðamiklum tillögum til ráðherra um framtíðarskipan húsnæðismála. Veigamikill þáttur í tillögunum er að sett verði lög um starfsemi …
Sögulega hafa veðsetningarhlutföll verið lág á Íslandi samanborið við nágrannalönd. Lengst af hefur hámarksveðsetning sem lánveitendur hafa sætt sig við verið innan við 70% af …
Þann 20. mars var tilkynnt um að Evrópuþingið og framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefðu náð samkomulagi um innleiðingu kerfis sameiginlegrar slitameðferðar fjármálafyrirtækja (Single Resolution Mechanism – SRM).Sameiginlegt …
Í Viðskiptablaðinu þann 28. febrúar leiðir hinn gagnmerki greinarhöfundur Óðinn að því líkum að ástæðu þessa að stjórnvöld hafi ekki staðið við skuldbindingar sínar gagnvart …
Í fjölmiðlum undanfarna daga hefur verið umræða um þau biðlán sem fyrirtæki fengu samkvæmt „Beinu brautinni svokölluðu“ og hugsanlega erfiðleika fyritækjanna til axla þau lán …
Fjármálafyrirtæki eru í fremstu víglínu í baráttunni gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka enda er sú þjónusta sem þau veita ein af grunnstoðum efnahagslífsins. Þessi barátta …
Inngangur Höskuldar H. Ólafssonar, formanns stjórnar SFF, að ársriti samtakanna 2012. Mörg stór mál hafa komið til kasta Samtaka fjármálafyrirtækja á liðnu starfsári. Samtökin hafa …