Skip to content

Útgáfa og umsagnir: Pistlar

Pistlar

Efst í huga við áramót

„Þegar öllu er á botninn hvolft, þá fer allt einhvern veginn“ eru þekkt orð nóbelsskáldsins og eiga oft við. En þegar við horfum á innviði …

Pistlar

Síbreytilegar áskoranir

Miklar breyt­ingar hafa orðið í íslensku þjóð­fé­lagi og heim­inum und­an­farið ár, á sviði fjár­mála og trygg­inga­starf­semi eru staf­rænar breyt­ingar og þau tæki­færi og þær áskor­anir …

Pistlar

Taktu tvær – vörumst netglæpi

Samtök atvinnulífsins, Samtök fjármálafyrirtækja og Neytendasamtökin hafa tekið höndum saman til að vekja athygli á því vaxandi vandamáli sem netglæpir eru. Átakið nefnist Taktu tvær, …

Pistlar

Betur má ef duga skal

Íslensk fjármálafyrirtæki búa við umtalsverða skattlagningu umfram önnur fyrirtæki í landinu. Þrír sérstakir skattar eru lagðir á fjármálafyrirtækin sem hvorki eiga sér samsvörun hjá samkeppnisaðilum …

Pistlar

„Þú ert númer 22 í röðinni“

Áhugavert er að rýna í nýlega birtar ársskýrslur viðskiptabanka og vátryggingafélaga þar sem farið er yfir starfsemi þessara félaga á liðnu ári. Ári sem hefur …

Pistlar

Metaukning óverðtryggðra húsnæðislána

Heimilin hafa á fyrstu sjö mánuðum ársins aukið óverðtryggð húsnæðislán um 128 milljarða en það er 14 milljörðum meiri aukning en allt árið í fyrra. …

2020

170 milljónir greiddar upp á hverjum degi

Hlutdeild bankanna eykst um helming og hlutdeild lífeyrissjóðanna tvöfaldast Bankarnir hafa aukið hlutdeild sína umtalsvert á húsnæðislánamarkaði undanfarin ár. Árið 2013 var Íbúðalánasjóður stærsti lánveitandi …

Pistlar

Vextir í sögulegu lágmarki

Frá efnahagskreppunni 2008 hafa vextir hér á landi í heild verið lækkandi. Í ársbyrjun 2009 var ávöxtun á óverðtryggðum skuldabréfum ríkissjóðs á bilinu 9%-10% og …

Pistlar

Fjármálafyrirtæki grípa til aðgerða á tímum Covid-19 

Fjármálafyrirtæki brugðust skjótt við til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs Covid-19 á heimili og fyrirtæki. Gripið hefur verið til fjölbreyttra úrræða frá því að heimsfaraldurinn brast á til að draga úr þeim búsifjum …

Pistlar

Samræmd og skjót viðbrögð

Samstaðan sem ríkt hefur um þær nauðsynlegu aðgerðir sem grípa þarf til vegna heimsfaraldursins sem nú geisar hefur sannarlega yljað um hjartarætur og sýnt okkur …

Pistlar

Of langt seilst

Sterk innlend fjármálafyrirtæki hafa gegnt lykilhlutverki í vexti efnahagslífs hér á landi á liðinni öld og verið atvinnulífinu nauðsynlegur bakhjarl. Staða bankanna er enn sterk …

Pistlar

Borið í bakkafullan lækinn

Í kjölfar fjármálakreppunnar 2008 hefur verið gripið til margvíslegra aðgerða á alþjóðavettvangi til þess að auka viðnámsþrótt fjármálafyrirtækja og auka varfærni í rekstri þeirra. Tilgangur …

Pistlar

Hvaðan kemur hagnaður bankanna?

Í grein sem birt var 9. september sl. Í Fréttablaðinu velta þau Ásthildur Lóa Þórsdóttir og Ragnar Þór Ingólfsson fyrir sér  hvaðan hagnaður íslensku bankanna …

Pistlar

Bankar og lífskjarasamningar

Mikil hagræðing hefur átt sér stað í bankakerfinu á undanförnum árum í krafti aukinnar skilvirkni og tækninýjunga. Þrátt fyrir það er markmið fjármálafyrirtækja að ná …

Pistlar

Eru tölvur að tortíma bönkunum?

Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði og meðlimur peningastefnunefndar Seðlabankans, fjallaði um fjármálageirann  á morgunverðarfundi sem Fjármálaeftirlitið stóð fyrir í gærmorgun. Í frásögn Ríkisútvarpsins af fundinum …

Pistlar

Fullyrðingar og staðreyndir um bankakerfið

Með hvítbók stjórnvalda um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið fylgja ítarleg minnisblöð frá Bankasýslu ríkisins þar sem fjallað er um fjölmarga þætti í rekstri íslenskra banka. Það …

Pistlar

Sóknarfæri í rafrænum viðskiptum

Íslendingar eru sér á báti meðal Evrópuþjóða þegar kemur að notkun netbanka. Samkvæmt könnun Hagstofu Evrópusambandsins (e. Eurostat) notuðu 93% allra Íslendinga netbanka til að …

Pistlar

Fjármálalæsi og Pisa-könnunin

Allar götur frá stofnun Samtaka fjármálafyrirtækja hefur efling fjármálalæsis verið eitt af helstu baráttumálunum. Samtökin hafa lagt áherslu á að fjármálafræðsla verði tekin inn í …

Pistlar

Það sem raunverulega hefur breyst

Mikil umræða hefur átt sér stað á liðnum árum um framtíðarskipan fjármálakerfisins og ýmsar róttækar hugmyndir um breytingar hafa verið settar fram. Þeir sem tala …

Pistlar

Sterk staða neytenda á fjármálamarkaði

Í Viðskiptablaðinu 12. janúar  var umfjöllun um fákeppni í fjármálakerfinu hér á landi. Útgangspunkturinn var sú staðreynd að fjármálafyrirtækjum hefur fækkað umtalsvert undanfarinn áratug samhliða …

Pistlar

Horft yfir sviðið

Sterk staða íslensk fjármálamarkaðar er ein af grundvallarforsendum þess að stjórnvöld hafa nú tekið síðustu skrefin í átt að losun fjármagnshafta. Þetta er meðal þess …

Pistlar

Um Solvency II

Nú liggur fyrir Alþingi frumvarp til nýrra laga um vátryggingastarfsemi. Frumvarpið byggir á Solvency II tilskipun Evrópusambandsins. Solvency II er ein af fjölmörgum tilskipunum sem …

Pistlar

Um eignasamsetningu íslenskra banka

Í grein í Markaðnum, fylgiblaði Fréttablaðsins,  þann 18. maí síðastliðinn í ritstjórnarpistlinum  Skjóðan var fjallað um efnahag og rekstur stóru bankanna þriggja í ljósi nýbirtra …

Pistlar

Punktar um breytileg starfskjör

Allir geta verið sammála um að óhóf hafi einkennt kaupaukagreiðslur fjármálafyrirtækja áður en fjármálakreppan skall á, bæði hér á landi og erlendis. Á árum áður …

Pistlar

Fjármálafræðsla er nauðsynleg

Peningar skipa veigamikinn sess í lífi unglinga líkt og annarra. En kann ungt fólk að fara með peninga? Eru nemendur í grunn- og framhaldsskólum vel …

Pistlar

Umræðan um afkomu bankanna

Það er ekkert óeðlilegt við það að samanlagður hagnaður stóru viðskiptabankanna í fyrra veki upp spurninga. Eins og fram hefur komið í opinberri umræðu nemur …

Pistlar

Vaxtamunur fer lækkandi

Úttekt sem VR gerði á viðbrögðum viðskiptabanka við vaxtalækkun Seðlabankans í nóvember hefur vakið talsverða umræðu og orðið uppspretta fjölda frétta um þróun vaxtamunar í …

Pistlar

Veðsetning íbúðarhúsnæðis og skuldir heimila

Sögulega hafa veðsetningarhlutföll verið lág á Íslandi samanborið við nágrannalönd.  Lengst af hefur hámarksveðsetning sem lánveitendur hafa sætt sig við verið innan við 70% af …

Pistlar

Sameiginlegri slitameðferð komið á fót í ESB

Þann 20. mars var tilkynnt um að Evrópuþingið og framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefðu náð samkomulagi um innleiðingu kerfis sameiginlegrar slitameðferðar fjármálafyrirtækja (Single Resolution Mechanism – SRM).Sameiginlegt …

Pistlar

Afnemum stimpilgjöld til frambúðar

Í Viðskiptablaðinu þann 28. febrúar leiðir hinn gagnmerki greinarhöfundur Óðinn að því líkum að ástæðu þessa að stjórnvöld hafi ekki staðið við skuldbindingar sínar gagnvart …

Pistlar

Fjöður verður að fimm hænum

Í fjölmiðlum undanfarna daga hefur verið umræða um þau  biðlán sem fyrirtæki fengu samkvæmt „Beinu brautinni svokölluðu“  og hugsanlega erfiðleika fyritækjanna til axla þau lán …

Tekist á við stóru málin

Inngangur Höskuldar H. Ólafssonar, formanns stjórnar SFF, að ársriti samtakanna 2012. Mörg stór mál hafa komið til kasta Samtaka fjármálafyrirtækja á liðnu starfsári. Samtökin hafa …