Skip to content

Viðburðir: 2016

Viðburðir

NEYTENDAMÁLIN Í BRENNIDEPLI Á SFF-DEGINUM

Hátt í 200 manns sóttu SFF -daginn sem fram fór í Arion banka miðvikudaginn 23. nóvember. Dagurinn var helgaður þeim miklu breytingum sem hafa orðið …

Viðburðir

GETUM VIÐ AÐSTOÐAÐ? SFF-DAGURINN 2016

SFF-dagurinn verður haldinn miðvikudaginn 23. nóvember. Í ár verður ráðstefnan helguð þeim miklu breytingum sem hafa orðið á neytendavernd á fjármálamarkaði á undanförnum árum og …

Viðburðir

FJÖLSÓTT RÁÐSTEFNA UM BREYTINGAR Á FJÁRMÁLAMARKAÐI

Hátt í þrjú hundruð manns sóttu ráðstefnu Samtaka fjármálafyrirtækja um breytingar á regluverki fjármálamarkaða á undanförnum árum. Ráðstefnan var haldin í tilefni útgáfu skýrslunnar Hvað hefur …

Viðburðir

HVAÐ HEFUR BREYST? SKRÁNING Á RÁÐSTEFNUNA

Hér er hægt að skrá sig á ráðstefnu um breytingar á regluverki fjármálamarkaða á Íslandi, í Evrópu og Bandaríkjunum. Í tilefni útgáfu skýrslunnar Hvað hefur breyst …

Viðburðir

MORGUNVERÐARFUNDUR UM ÚRBÆTUR Á VERÐBRÉFAMARKAÐI

Föstudaginn 13. maí standa SFF ásamt Nasdaq Iceland og fjármála- og efnahagsráðuneytinu fyrir morgunverðarfundi um úrbætur á verðbréfa- og fjármálamarkaði. Fundurinn fer fram á Hilton …

Viðburðir

FASTEIGNARÁÐSTEFNAN 2016

Fasteignaráðsstefnan 2016 verður haldin í Hörpu þann 25. febrúar nk. Um er að ræða einstakan viðburð á innlendum fasteignamarkaði þar sem saman koma lánveitendur, fjárfestar, fasteignasölur, …

Viðburðir

FJÁRMÁLAVIT Á MENNTADEGI ATVINNULÍFSINS

Á þriðja tug gesta sóttu menntastofu SFF um Fjármálavit  á menntadegi atvinnulífsins sem haldin var á Hilton Nordica fimmtudaginn 28. janúar. Fjármálavit er kennsluefni um …

Viðburðir

VILTU SETJAST AFTUR Á SKÓLABEKK?

SFF taka þátt í menntadegi atvinnulífsins sem haldinn verður 28. janúar næstkomandi. Meðal dagskrárliða er sérstök menntastofa þar sem Fjármálavit verður kynnt.  Fjármálavit er kennsluefni um fjármál …