
SFF-DAGURINN 2017
SFF-dagurinn verður haldinn 9. nóvember næst komandi og hefst klukkan 14:00. Í ár er ráðstefnan helguð fjártækni (e. fintech) og tryggingatækni (e. insurtech). Aðalræðumaður verður Chris …
SFF-dagurinn verður haldinn 9. nóvember næst komandi og hefst klukkan 14:00. Í ár er ráðstefnan helguð fjártækni (e. fintech) og tryggingatækni (e. insurtech). Aðalræðumaður verður Chris …
Samtök fjármálafyrirtækja vekja athygli nýjum kröfum um verðbréfaviðskipti sem taka gildi við upphaf næsta árs. Samkvæmt þeim er lögaðilum gert að sækja sér svokallaða LEI-auðkenningu …
Umhverfisdagur atvinnulífsins verður haldinn fimmtudaginn 12. október á Hilton Reykjavík Nordica kl. 8.30-12. Dagurinn er að þessu sinni helgaður loftslagsmálum. Samtök fjármálafyrirtækja standa að umhverfisdeginum …
SFF stendur ásamt öðrum hagsmunasamtökum Húss atvinnulífsins fyrir árlegri fundaröð um menntamál. Fyrsti morgunfundur vetrararins fer fram miðvikudaginn 27. september. Á fundinum verða meðal annars …
Eignarhlutur ríkissjóðs í bankakerfi landsins er ríflega fimm sinnum hærri í dag en árið 1997 en þá átti ríkissjóður allt hlutafé Búnaðarbankans, Fjárfestingabanka atvinnulífsins og …
Í gær útskrifuðust 33 starfsmenn aðildarfélaga SFF úr námi til vottunar fjármálaráðgjafa. Þetta er í sjötta sinn sem starfsmenn banka og sparisjóða eru útskrifaðir úr …
Dagarnir 27. mars til 2. apríl verða helgaðir fjármálalæsi ungs fólks um heim allan. Að því tilefni munu Stofnun um fjármálalæsi og Samtök fjármálafyrirtækja vekja …
Fundur SFF og Nasdaq Iceland í morgun um stöðu mála á íslenskum verðbréfamarkaði í kjölfar afnáms fjármagnshafta var vel sóttur. Þetta er annað árið í …
Dagarnir 27. mars til 2. apríl eru helgaðir fjármálalæsi ungs fólks um heim allan. Þá standa bæði yfir Evrópska peningavikan og Alþjóðalega fjármálalæsisvikan. Af þessu …