Skip to content

Viðburðir: 2019

Viðburðir

SFF-Dagurinn 2019

SFF-dagurinn verður haldinn 28. nóvember í Silfurbergi í Hörpu þar sem horft verður til starfsumhverfis fjármálafyrirtækja og samkeppnishæfni. Fundurinn hefst klukkan 14:00 og stendur til …

Viðburðir

Menntamorgnar Atvinnulífsins hefjast á ný

Hörður Bjarkason, sérfræðingur í fræðslumálum á viðskiptabankasviði Arion, mun kynna innleiðingu á rafrænni fræðslu í bankanum á fyrsta menntamorgni atvinnulífsins sem fer fram 3. október. …

Viðburðir

Ráðstefna um verkefnin framundan í fjártækni

Þriðjudaginn 8. október munu Fjártækniklasinn og Samtök fjármálafyrirtækja standa fyrir málþingi í Silfurbergi í Hörpu undir yfirskriftinni Áskoranir og ávextir í augnhæð – næstu verkefni …

Viðburðir

Ráðstefna um ungt fólk og lánamarkaðinn

SFF standa fyrir ráðstefnu ásamt umboðsmanni skuldara um ungt fólk og lánamarkaðinn á Grand Hótel þann 25. mars. Tilefni ráðstefnunnar er meðal annars að á …

Viðburðir

Fjármálalæsi á menntadegi atvinnulífsins

Menntadagur atvinnulífsins verður haldinn fimmtudaginn 14. febrúar í Hörpu. Dagskráin er helguð læsi í víðum skilningi og er fjármálaæsi þar meðtalið. Þetta er í sjötta sinn sem haldið …