
Ráðstefna um ungt fólk og lánamarkaðinn
SFF standa fyrir ráðstefnu ásamt umboðsmanni skuldara um ungt fólk og lánamarkaðinn á Grand Hótel þann 25. mars. Tilefni ráðstefnunnar er meðal annars að á …
SFF standa fyrir ráðstefnu ásamt umboðsmanni skuldara um ungt fólk og lánamarkaðinn á Grand Hótel þann 25. mars. Tilefni ráðstefnunnar er meðal annars að á …
Menntadagur atvinnulífsins verður haldinn fimmtudaginn 14. febrúar í Hörpu. Dagskráin er helguð læsi í víðum skilningi og er fjármálaæsi þar meðtalið. Þetta er í sjötta sinn sem haldið …
SFF-dagurinn 2018 fer fram 4. desember í Silfurbergi í Hörpu. Í ár verður fundurinn helgaður þeim breytingum sem hafa orðið á fjármálageiranum undanfarin áratug og …
Mikil aðsókn er á fundi SFF og Fjártækniklasans um kortlagningu íslenskrar fjártækni í Hörpunni á morgun. Færri komast að en vilja og því ert vert …
SFF-dagurinn verður haldinn 9. nóvember næst komandi og hefst klukkan 14:00. Í ár er ráðstefnan helguð fjártækni (e. fintech) og tryggingatækni (e. insurtech). Aðalræðumaður verður Chris …
Dagarnir 27. mars til 2. apríl eru helgaðir fjármálalæsi ungs fólks um heim allan. Þá standa bæði yfir Evrópska peningavikan og Alþjóðalega fjármálalæsisvikan. Af þessu …
Fimmtudaginn 23. mars standa SFF og Nasdaq Iceland fyrir morgunverðarfundi um stöðu verðbréfamarkaðarins á Íslandi í dag. Fundurinn fer fram á Hilton Reykjavík Nordica og …
Um 100 manns sóttu sameiginlegan morgunverðarfund Samtaka fjármálafyrirtækja og Samtaka ferðaþjónustunnar í morgun um ástand vegakerfisins, umferðaröryggi og samfélagslega ábyrgð. Tilgangur fundarins var að efla …
Menntadagur atvinnulífsins var haldinn fimmtudaginn 2. febrúar. Þetta er í fjórða skipti sem menntadagurinn er haldinn en að honum standa SFF ásamt Samorku, Samtökum ferðaþjónustunnar, …
Þriðjudaginn 7. febrúar næst komandi standa Samtök fjármálafyrirtækja ásamt Samtökum ferðaþjónustunnar fyrir fundi um ástand vegakerfisins, umferðaröryggis og samfélagslegan kostnað. Fundurinn fer fram á Reykjavík …