Skip to content

DAGSKRÁ SFF-DAGSINS 2018

SFF-dagurinn 2018 fer fram 4. desember í Silfurbergi í Hörpu. Í ár verður fundurinn helgaður þeim breytingum sem hafa orðið á fjármálageiranum undanfarin áratug og sjónum beint að þeim áskorunum og tækifærum sem hann stendur frammi fyrir við dögun fjártæknibyltingarinnar.

Setning
Höskuldur H. Ólafsson, formaður stjórnar SFF og bankastjóri Arion banka

Ávarp forsætisráðherra
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra

Skiptir íslenskur fjármálageiri máli?
Yngvi Örn Kristinsson, hagfræðingur SFF

Árangur, staða og horfur
Dr. Sigríður Benediktsdóttir, kennari við hagfræðideild Yale-háskóla í Bandaríkjunum og bankaráðsmaður í Landsbankanum

Fundarstjórn verður í höndum Katrínar Júlíusdóttir, framkvæmdastjóra SFF. Boðið verður upp á veitingar og netagerð að fundi loknum. Allir eru velkomnir en nauðsynlegt er að skrá þátttöku hér.

Deila færslu