Skip to content

Fræðsluverkefni

Vottun fjármálaráðgjafa

Vottun fjármálaráðgjafa er samstarfsverkefni í eigu SFF. Markmið verkefnisins er að: Samræma þær kröfur sem gerður til þeirra sem sinna fjármálaráðgjöf til einstaklinga. Tryggja að fjármálaráðgjafar búi yfir nauðsynlegri þekkingu og færni í starfi. Mæta auknum kröfum viðskiptavina.  Auka gæði þeirrar fjármálaráðgjafar sem viðskiptavinum er veitt.  Efla þekkingu þeirra sem sinna fjármálaráðgjöf og auka traust á bankastarfsemi. Að verkefninu koma: Aðildarfyrirtæki SFF sem eru í viðskiptabankastarfsemi, efnahags- og viðskiptaráðuneytið, Háskólinn á Bifröst, Háskóli Íslands, Háskólinn í Reykjavík og Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja

Viðhengd skjöl: Eyðublað vegna endurmenntunar, Reglur um endurmenntun, Prófefnislýsing

Fjármálavit

Hlekkur sem vísar inn á vefsíðu verkefnisins