Fréttir og viðburðir

Óskað eftir tilnefningum til Kuðungsins
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir tilnefningum um fyrirtæki eða stofnun, sem vegna verka sinna og athafna á síðasta ári eru þess verðug að hljóta umhverfisviðurkenninguna …

Íslandshótel og Domino’s hljóta Menntaverðlaun atvinnulífsins 2021
Menntaverðlaun atvinnulífsins voru veitt í dag fyrirtækjum sem skara fram úr í fræðslu- og menntamálum. Íslandshótel er Menntafyrirtæki ársins og Domino’s Menntasproti ársins. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands …

Skráning hafin á Menntadag atvinnulífsins
Menntadagur atvinnulífsins fer fram 4. febrúar 2021 en þetta er í áttunda sinn sem dagurinn er haldinn. Menntadagur atvinnulífsins er samstarfsverkefni Samorku, Samtaka ferðaþjónustunnar, Samtaka fjármálafyrirtækja, …

Rafrænar þinglýsingar verða að veruleika á árinu
Samtök fjármálafyrirtækja, Island.is, Dómsmálaráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Þjóðskrá Íslands, Sýslumenn og Fjártækniklasinn stóðu í morgun fyrir rafrænum fundi um rafrænar þinglýsingar. Áslaug …

Hver er staðan á rafrænum þinglýsingum?
Hver er staðan á rafrænum þinglýsingum? Þriðjudaginn 19.janúar kl. 09.00 – 10.30 Taktu daginn frá! Samtök fjármálafyrirtækja, Ísland.is, Dómsmálaráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, …

Varúð! Vaxandi stuldur á kortanúmerum
Núna ber mikið á fölskum skilaboðum sem m.a. eru send í nafni póstflutningafyrirtækja og efnisveita. Í þessum skilaboðum er fólki gjarnan beint inn á falskar …

Látum jólin ganga í beinni á Stöð 2
Látum jólin ganga er jóla-, skemmti-, tónlistar- og viðtalsþáttur í tengslum við átakið Íslenskt – láttu það ganga sem verður í beinni útsendingu í kvöld …

Árleg útgáfa Evrópsku bankasamtakanna (EBF) um bankastarfsemi í Evrópu
Evrópsku bankasamtökin gáfu í dag út árlega skýrslu um bankastarfsemi í Evrópu. Í skýrslunni kemur m.a. fram að evrópskir bankar hafi stigið frekari skref í …

Ársrit SFF
Í Ársriti Samtaka fjármálafyrirtækja að þessu sinni er m.a. fjallað um viðbrögð fjármálafyrirtækja við heimsfaraldri. Þá er fjallað ítarlega um leiðir til þess að minnka …