Skip to content

Fréttir og viðburðir

Fréttir

Mikilvægt að vera vakandi gagnvart netsvikum

Í viðtali við Mbl.is minnti Heiðrún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja, á hve mikilvægt það sé að vera vakandi gagnvart svikatilraunum á netinu enda hafi þeim …

Fréttir

Arðsemi banka á Íslandi lægst Norðurlandanna

Rætt var við Heiðrúnu Jónsdóttur, framkvæmdastjóra SFF, í ViðskiptaMogganum í vikunni um arðsemi og afkomu bankakerfa á Íslandi samanborið við Evrópu. Í frétt Morgunblaðsins kemur …

Fjármálavit ungs fólks 2024
Fréttir

Vel sótt ráðstefna um mikilvægi fjármálalæsis

SFF héldu með ráðstefnu um fjármálalæsi fimmtudaginn 18. janúar undir yfirskriftinni „Fjármálavit ungs fólks“ í Veröld, húsi Vigdísar. Framsögumenn voru Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og …

Gústaf Steingrímsson
Fréttir

Gústaf nýr hagfræðingur SFF

Samtök fjármálafyrirtækja (SFF) hafa ráðið Gústaf Steingrímsson sem hagfræðing samtakanna. Gústaf hóf störf í byrjun árs. Gústaf hefur mikla og víðtæka reynslu af fjármálamarkaði úr …

Fréttir

Upptaka: Ráðstefna um fjármálavit ungs fólks

Ráðstefnan Fjármálvit ungs fólks fer fram í dag frá klukkan 15-16:30 í Veröld, húsi Vigdísar við Brynjólfsgötu í Reykjavík. Fylgjast má með ráðstefnunni í streymi …

Fréttir

Forvarnarleiðbeiningar um lagnakerfi húsnæðis

Samtök fjármálafyrirtækja tóku þátt í gerð forvarnarleiðbeininga til húseiganda sem hafa það markmið að vekja athygli á mikilvægi þess að þekkja lagnakerfi húseigna og umgengni …