
Umhverfisdagur atvinnulífsins verður rafrænn
Umhverfisdagur atvinnulífsins verður haldinn rafrænt miðvikudaginn 14. október kl. 8.30-10.00. Um árlegan viðburð er að ræða en að honum standa Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins, Samorka, Samtök ferðaþjónustunnar, Samtök fjármálafyrirtækja, Samtök fyrirtækja í …