
FRÆÐSLUMÁL INNAN ÓLÍKRA FYRIRTÆKJA
SFF stendur ásamt öðrum hagsmunasamtökum Húss atvinnulífsins fyrir árlegri fundaröð um menntamál. Fyrsti morgunfundur vetrararins fer fram miðvikudaginn 27. september. Á fundinum verða meðal annars …
SFF stendur ásamt öðrum hagsmunasamtökum Húss atvinnulífsins fyrir árlegri fundaröð um menntamál. Fyrsti morgunfundur vetrararins fer fram miðvikudaginn 27. september. Á fundinum verða meðal annars …
Eignarhlutur ríkissjóðs í bankakerfi landsins er ríflega fimm sinnum hærri í dag en árið 1997 en þá átti ríkissjóður allt hlutafé Búnaðarbankans, Fjárfestingabanka atvinnulífsins og …
Í gær útskrifuðust 33 starfsmenn aðildarfélaga SFF úr námi til vottunar fjármálaráðgjafa. Þetta er í sjötta sinn sem starfsmenn banka og sparisjóða eru útskrifaðir úr …
Dagarnir 27. mars til 2. apríl verða helgaðir fjármálalæsi ungs fólks um heim allan. Að því tilefni munu Stofnun um fjármálalæsi og Samtök fjármálafyrirtækja vekja …
Fundur SFF og Nasdaq Iceland í morgun um stöðu mála á íslenskum verðbréfamarkaði í kjölfar afnáms fjármagnshafta var vel sóttur. Þetta er annað árið í …
Dagarnir 27. mars til 2. apríl eru helgaðir fjármálalæsi ungs fólks um heim allan. Þá standa bæði yfir Evrópska peningavikan og Alþjóðalega fjármálalæsisvikan. Af þessu …
Fimmtudaginn 23. mars standa SFF og Nasdaq Iceland fyrir morgunverðarfundi um stöðu verðbréfamarkaðarins á Íslandi í dag. Fundurinn fer fram á Hilton Reykjavík Nordica og …
Um 100 manns sóttu sameiginlegan morgunverðarfund Samtaka fjármálafyrirtækja og Samtaka ferðaþjónustunnar í morgun um ástand vegakerfisins, umferðaröryggi og samfélagslega ábyrgð. Tilgangur fundarins var að efla …
Menntadagur atvinnulífsins var haldinn fimmtudaginn 2. febrúar. Þetta er í fjórða skipti sem menntadagurinn er haldinn en að honum standa SFF ásamt Samorku, Samtökum ferðaþjónustunnar, …