Skip to content

Fréttir og viðburðir

Fréttir

FRÆÐSLUMÁL INNAN ÓLÍKRA FYRIRTÆKJA

SFF stendur ásamt öðrum hagsmunasamtökum Húss atvinnulífsins fyrir árlegri fundaröð um menntamál. Fyrsti morgunfundur vetrararins fer fram miðvikudaginn 27. september. Á fundinum verða meðal annars …

Fréttir

FJÁRMÁLARÁÐGJAFAR VOTTAÐIR Í SJÖTTA SINN

Í gær útskrifuðust 33 starfsmenn aðildarfélaga SFF úr námi til vottunar fjármálaráðgjafa. Þetta er í sjötta sinn sem starfsmenn banka og sparisjóða eru útskrifaðir úr …

Fréttir

FJÁRMÁLAVIT OG ALÞJÓÐLEG FJÁRMÁLALÆSISVIKA

Dagarnir 27. mars til 2. apríl verða helgaðir fjár­málalæsi ungs fólks um heim allan.  Að því tilefni munu Stofnun um fjármálalæsi og Samtök fjármálafyrirtækja vekja …

Fréttir

AFNÁM HAFTA SKAPAR TÆKIFÆRI TIL ÚRBÓTA

Fundur SFF og Nasdaq Iceland í morgun  um stöðu mála á íslenskum verðbréfamarkaði í kjölfar afnáms fjármagnshafta var vel sóttur. Þetta er annað árið í …

Viðburðir

RÁÐSTEFNA UM UNGT FÓLK OG FJÁRMÁLALÆSI

Dagarnir 27. mars til 2. apríl eru helgaðir fjár­málalæsi ungs fólks um heim allan. Þá standa bæði yfir Evrópska peningavikan og Alþjóðalega fjármálalæsisvikan. Af þessu …

Viðburðir

SFF Á MENNTADEGI ATVINNULÍFSINS

Menntadagur atvinnulífsins var  haldinn  fimmtudaginn 2. febrúar. Þetta er í fjórða skipti sem menntadagurinn er haldinn en að honum standa  SFF ásamt Samorku, Samtökum ferðaþjónustunnar, …