
MORGUNVERÐARFUNDUR UM VEGAKERFIÐ, UMFERÐARÖRYGGI OG SAMFÉLAGSLEG ÁBYRGÐ
Þriðjudaginn 7. febrúar næst komandi standa Samtök fjármálafyrirtækja ásamt Samtökum ferðaþjónustunnar fyrir fundi um ástand vegakerfisins, umferðaröryggis og samfélagslegan kostnað. Fundurinn fer fram á Reykjavík …