
HÖSKULDUR KJÖRINN STJÓRNARFORMAÐUR
Höskuldur H. Ólafsson, var kjörinn formaður stjórnar Samtaka fjármálafyrirtækja á aðalfundi samtakanna sem haldinn var í Húsi atvinulífsins fyrr í dag. Höskuldur tók við formennsku af …
Höskuldur H. Ólafsson, var kjörinn formaður stjórnar Samtaka fjármálafyrirtækja á aðalfundi samtakanna sem haldinn var í Húsi atvinulífsins fyrr í dag. Höskuldur tók við formennsku af …
Í sameiginlegri umsögn Samtaka atvinnulífsins, Samtaka iðnaðarins, Samtaka ferðaþjónustunnar, Samtaka fjármálafyrirtækja, Samtaka verslunar og þjónustu, Samorku, Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi og Viðskiptaráðs Íslands voru gerðar …
Samtök fjármálafyrirtækja og Samtök atvinnulífsins boða til fræðslufundar um forvarnir gegn netglæpum. Tölvuglæpir og netárásir eru nöturleg staðreynd hins stafræna veruleika. Ísland er ekki eyland …
Árið 2017 var viðburðaríkt hjá aðstandendum Fjármálavits en það er fræðsluverkefni SFF og lífeyrissjóðanna sem er sniðið að fjármálalæsi ungmenna. Námsefnið er kynnt fyrir kennurum og …
SFF-dagurinn verður haldinn 9. nóvember næst komandi og hefst klukkan 14:00. Í ár er ráðstefnan helguð fjártækni (e. fintech) og tryggingatækni (e. insurtech). Aðalræðumaður verður Chris …
Samtök fjármálafyrirtækja vekja athygli nýjum kröfum um verðbréfaviðskipti sem taka gildi við upphaf næsta árs. Samkvæmt þeim er lögaðilum gert að sækja sér svokallaða LEI-auðkenningu …
Umhverfisdagur atvinnulífsins verður haldinn fimmtudaginn 12. október á Hilton Reykjavík Nordica kl. 8.30-12. Dagurinn er að þessu sinni helgaður loftslagsmálum. Samtök fjármálafyrirtækja standa að umhverfisdeginum …
SFF stendur ásamt öðrum hagsmunasamtökum Húss atvinnulífsins fyrir árlegri fundaröð um menntamál. Fyrsti morgunfundur vetrararins fer fram miðvikudaginn 27. september. Á fundinum verða meðal annars …
Eignarhlutur ríkissjóðs í bankakerfi landsins er ríflega fimm sinnum hærri í dag en árið 1997 en þá átti ríkissjóður allt hlutafé Búnaðarbankans, Fjárfestingabanka atvinnulífsins og …