Skip to content

Fréttir og viðburðir

Fréttir

FJÁRMÁLARÁÐGJAFAR VOTTAÐIR Í SJÖTTA SINN

Í gær útskrifuðust 33 starfsmenn aðildarfélaga SFF úr námi til vottunar fjármálaráðgjafa. Þetta er í sjötta sinn sem starfsmenn banka og sparisjóða eru útskrifaðir úr …

Fréttir

FJÁRMÁLAVIT OG ALÞJÓÐLEG FJÁRMÁLALÆSISVIKA

Dagarnir 27. mars til 2. apríl verða helgaðir fjár­málalæsi ungs fólks um heim allan.  Að því tilefni munu Stofnun um fjármálalæsi og Samtök fjármálafyrirtækja vekja …

Fréttir

AFNÁM HAFTA SKAPAR TÆKIFÆRI TIL ÚRBÓTA

Fundur SFF og Nasdaq Iceland í morgun  um stöðu mála á íslenskum verðbréfamarkaði í kjölfar afnáms fjármagnshafta var vel sóttur. Þetta er annað árið í …

Viðburðir

RÁÐSTEFNA UM UNGT FÓLK OG FJÁRMÁLALÆSI

Dagarnir 27. mars til 2. apríl eru helgaðir fjár­málalæsi ungs fólks um heim allan. Þá standa bæði yfir Evrópska peningavikan og Alþjóðalega fjármálalæsisvikan. Af þessu …

Viðburðir

SFF Á MENNTADEGI ATVINNULÍFSINS

Menntadagur atvinnulífsins var  haldinn  fimmtudaginn 2. febrúar. Þetta er í fjórða skipti sem menntadagurinn er haldinn en að honum standa  SFF ásamt Samorku, Samtökum ferðaþjónustunnar, …

Viðburðir

MENNTADAGUR ATVINNULÍFSINS 2017

Menntadagur atvinnulífsins verður haldinn í fjórða sinn næst komandi fimmtudag. Samtök fjármálafyrirtækja eru af aðstandendum menntadagsins ásamt Samorku, Samtökum ferðaþjónustunnar, Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtökum …