
GUÐJÓN RÚNARSON LÆTUR AF STÖRFUM FRAMKVÆMDASTJÓRA SFF
Guðjón Rúnarsson lætur í dag af störfum framkvæmdastjóra Samtaka fjármálafyrirtækja. Guðjón, sem er lögfræðingur að mennt, hefur starfað sem framkvæmdastjóri SFF frá stofnun samtakanna í …
Guðjón Rúnarsson lætur í dag af störfum framkvæmdastjóra Samtaka fjármálafyrirtækja. Guðjón, sem er lögfræðingur að mennt, hefur starfað sem framkvæmdastjóri SFF frá stofnun samtakanna í …
Hátt í þrjú hundruð manns sóttu ráðstefnu Samtaka fjármálafyrirtækja um breytingar á regluverki fjármálamarkaða á undanförnum árum. Ráðstefnan var haldin í tilefni útgáfu skýrslunnar Hvað hefur …
Hér er hægt að skrá sig á ráðstefnu um breytingar á regluverki fjármálamarkaða á Íslandi, í Evrópu og Bandaríkjunum. Í tilefni útgáfu skýrslunnar Hvað hefur breyst …
Frá því að fjármálakreppan skall á árið 2008 hefur verið ráðist í viðamiklar umbætur á regluverki fjármálamarkaða á Vesturlöndum og þar með talið á Íslandi. …
Þann 1. september samþykkti Alþingi frumvarp til laga um vátryggingastarfsemi en frumvarpið byggir á sk. Solvency II tilskipun Evrópusambandsins. Markmið tilskipunarinnar er að samræma lagaumhverfi …
Í morgun mættu þau Kristín Lúðvíksdóttir, verkefnastjóri fjármálafræðslu hjá SFF, og Óttar Guðjónsson, framkvæmdastjóri Lánasjóðs sveitarfélaganna, í morgunþáttinn Bítið á Bylgjunni og ræddu um Fjármálavit. …
Í Viðskiptablaðinu þann 18. águst er að finna fréttaskýringu um hversu fyrirferðamiklir stofnanafjárfestar á borð við lífeyrissjóði eru á íslenska hlutabréfamarkaðnum. Í umfjölluninni er leitt …
Íslenska þingið á nú eitt EES-ríkjanna eftir að samþykkja fyrirhugaðar ákvarðanir sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á IX. viðauka (Fjármálaþjónusta) við EES-samninginn um að fella inn í …
Fimmtudaginn 19. maí útskrifuðust 42 starfsmenn aðildarfélaga Samtaka fjármálafyrirtækja úr námi til vottunar fjármálaráðgjafa og vottunar vátryggingafræðinga. Þetta er í fimmta sinn sem nemendur eru …