Skip to content

Fréttir og viðburðir

Viðburðir

MORGUNVERÐARFUNDUR UM ÚRBÆTUR Á VERÐBRÉFAMARKAÐI

Föstudaginn 13. maí standa SFF ásamt Nasdaq Iceland og fjármála- og efnahagsráðuneytinu fyrir morgunverðarfundi um úrbætur á verðbréfa- og fjármálamarkaði. Fundurinn fer fram á Hilton …

Fréttir

BIRNA EINARSDÓTTIR NÝR FORMAÐUR STJÓRNAR SFF

Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, var kjörin formaður stjórnar Samtaka fjármálafyrirtækja á aðalfundi samtakanna sem fram fór í dag. Birna tekur við af Steinþóri Pálssyni, bankastjóra …

Fréttir

EFTA DÓMSTÓLLINN VÍSAR FRÁ MÁLI SFF

Í dag vísaði EFTA dómstóllinn frá máli sem Samtök fjármálafyrirtækja höfðuðu til ógildingar á ákvörðun Eftirlitsstofnunar EFTA frá árinu 2014 um að starfsemi Íbúðalánasjóðs falli undir …

Fréttir

MIKIL VERÐMÆTI Í SAMSTARFI UM REKSTUR INNVIÐA

Aðgreining á milli reksturs innviða og sölu á þjónustu gæti verið forsenda aukinnar hagræðingar í íslensku hagkerfi. Þetta kom fram í ávarpi Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, forsætisráðherra á …

Fréttir

MIFID II SLEGIÐ Á FREST

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins tilkynnti í dag að gildistöku MiFID II tilskipuninni um markað með fjármálagerninga verður frestað um eitt ár og að hún taki gildi 3. …

Viðburðir

FASTEIGNARÁÐSTEFNAN 2016

Fasteignaráðsstefnan 2016 verður haldin í Hörpu þann 25. febrúar nk. Um er að ræða einstakan viðburð á innlendum fasteignamarkaði þar sem saman koma lánveitendur, fjárfestar, fasteignasölur, …

Viðburðir

FJÁRMÁLAVIT Á MENNTADEGI ATVINNULÍFSINS

Á þriðja tug gesta sóttu menntastofu SFF um Fjármálavit  á menntadegi atvinnulífsins sem haldin var á Hilton Nordica fimmtudaginn 28. janúar. Fjármálavit er kennsluefni um …

Viðburðir

VILTU SETJAST AFTUR Á SKÓLABEKK?

SFF taka þátt í menntadegi atvinnulífsins sem haldinn verður 28. janúar næstkomandi. Meðal dagskrárliða er sérstök menntastofa þar sem Fjármálavit verður kynnt.  Fjármálavit er kennsluefni um fjármál …