Skip to content

Fréttir og viðburðir

Fréttir

Er regluverkið orðið of flókið?

Rætt var við Yngva Örn Kristinsson, hagfræðing Samtaka fjármálafyrirtækja, í ViðskiptaMogganum í gær um þær umfangsmiklu breytingar sem orðið hafa á regluverki tengt fjármálamörkuðum á …

Fréttir

Kennsla í fjármálæsi nái til allra barna

Rætt var við Heiðrúnu Jónsdóttur, framkvæmdastjóra Samtaka fjármálafyrirtækja, um mikilvægi kennslu í fjármálalæsi í Morgunblaðinu í vikunni. „Þekking á fjármálum er mikilvæg undirstaða þegar ungt …

Fréttir

Fréttabréf SFF: Mikilvægi kennslu í fjármálalæsi

Í fréttabréfi Samtaka fjármálafyrirtækja er meðal annars farið yfir mikilvægi kennslu á fjármálalæsi, sérskatta á fjármálafyrirtæki og nýlega skýrslu um þjónustugjöld, til viðbótar við ýmsan …

Fréttir

Varað við fölskum gylliboðum á Facebook

CERT-IS, netöryggissveit íslenskra stjórnvalda, hefur vakið athygli á svikaauglýsingum á Facebook sem vísa á falskar vefverslanir sem þykjast selja tísku- og merkjavörur á allt að …

Fréttir

Öll ungmenni fái kennslu í fjármálæsi

Rætt var við Heiðrúnu Jónsdóttir, framkvæmdastjóra Samtaka fjármálafyrirtækja, í Ríkissjónvarpinu í kjölfar útgáfu skýrslu starfshóps menningar- og viðskiptaráðherra um gjaldtöku og arðsemi viðskiptabankanna. Í fréttinni …

Fréttir

Fréttabréf SFF: Sértækir skattar í brennidepli

Í fréttabréfi Samtaka fjármálafyrirtækja er meðal annars farið yfir nýlega umfjöllun um sérskatta á fjármálafyrirtæki umfram nágrannalönd Íslands, hugmyndir stjórnvalda um nýja innlenda smágreiðslumiðlun, fjármálalæsi …

Fréttir

Greiða 27% tekjuskatts lögaðila með 4% starfsmanna

Rætt var við Heiðrúnu Jónsdóttur, framkvæmdastjóra Samtaka fjármálafyrirtækja, í Morgunblaðinu í gær um skattgreiðslur fjármálafyrirtækja. Í greininni kemur fram að íslensk fjármála- og vátryggingafyrirtæki hafi …