Fréttir og viðburðir

Viðburðir

Hver er staðan á rafrænum þinglýsingum?

Hver er staðan á rafrænum þinglýsingum? Þriðjudaginn 19.janúar kl. 09.00 – 10.30 Taktu daginn frá! Samtök fjármálafyrirtækja, Ísland.is, Dómsmálaráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, …

Fréttir

Varúð! Vaxandi stuldur á kortanúmerum

Núna ber mikið á fölskum skilaboðum sem m.a. eru send í nafni póstflutningafyrirtækja og efnisveita. Í þessum skilaboðum er fólki gjarnan beint inn á falskar …

Fréttir

Látum jólin ganga í beinni á Stöð 2

Látum jólin ganga er jóla-, skemmti-, tónlistar- og viðtalsþáttur í tengslum við átakið Íslenskt – láttu það ganga sem verður í beinni útsendingu í kvöld …

Fréttir

Ársrit SFF

Í Ársriti Samtaka fjármálafyrirtækja að þessu sinni er m.a. fjallað um viðbrögð fjármálafyrirtækja við heimsfaraldri. Þá er fjallað ítarlega um leiðir til þess að minnka …

Viðburðir

Rafrænn fundur: Glíman við Covid-19

Samtök fjármálafyrirtækja standa fyrir rafrænum fundi um glímuna við hin efnahagslegu áhrif heimsfaraldurs Covid-19. Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 26. nóvember kl. 15.00 – 16.30. Ávörp …

Fréttir

Ísland af gráa listanum

Í dag var Ísland fjarlægt af lista yfir ríki með ófullnægjandi varnir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, eða hinum svokallaða „gráa lista“. Ákvörðunin var tekin …

Fréttir

Umhverfisverðlaun atvinnulífsins 2020

Umhverfisverðlaun atvinnulífsins voru tilkynnt við hátíðlega athöfn á Umhverfisdegi atvinnulífsins dag. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, tilkynnti verðlaunin. Umhverfisfyrirtæki ársins er Terra en framtak ársins …