Fréttir og viðburðir

1.439 fyrirtæki fengið greiðslufrest
Lánveitendur hafa, á umliðnum vikum, tekið á móti 1.664 umsóknum um greiðslufresti á lánum fyrirtækja á grundvelli samkomulags lánveitenda um tímabundna greiðslufresti vegna heimsfaraldurs Covid-19. …

3.300 heimili og 1.035 fyrirtæki fengið greiðslufresti
Fjármálafyrirtæki innan SFF hafa brugðist hratt við efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs Covid-19. Frá því að samkomulag um tímabundna greiðslufresti á lánum fyrirtækja var undirritað hafa 1.440 fyrirtæki sótt …

Allir lífeyrissjóðir hafa nú gerst aðilar að samkomulagi um greiðslufresti á lánum fyrirtækja
Samkomulag lánveitenda um tímabundna greiðslufresti á lánum fyrirtækja vegna heimsfaraldurs Covid-19 var undirritað nýlega af lánveitendum innan Samtaka fjármálafyrirtækja. Landssamtök lífeyrissjóða undirrituðu jafnframt samkomulagið með …

Byggðastofnun og ÍV sjóðir gerast aðilar að samkomulagi um greiðslufresti
ÍV sjóðir og Byggðastofnun hafa gerst aðilar að samkomulagi lánveitenda um tímbundna greiðslufresti á lánum fyrirtækja vegna heimsfaraldurs Covid-19. Samkomulagið er hluti viðbragða fjármálafyrirtækja og lífeyrissjóða við …

Samkomulag um tímabundna greiðslufresti á lánum fyrirtækja vegna heimsfaraldurs COVID-19
Lánveitendur hafa gert með sér samkomulag um tímabundna greiðslufresti á lánum til fyrirtækja. Er samkomulagið hluti af viðbrögðum fjármálafyrirtækja og lífeyrissjóða við efnahagsáhrifum heimsfaraldurs Covid-19 …

Sameiginleg yfirlýsing ríkisstjórnar íslands, samtaka fjármálafyrirtækja og landssamtaka lífeyrissjóða um viðbrögð vegna heimsfaraldurs kórónuveiru
Í yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar frá 10. mars sl. segir að stjórnvöld muni efna til virks samráðs við Samtök fjármálafyrirtækja um viðbrögð þeirra við fyrirsjáanlegum lausafjár- og …

Öll á sama báti
Atvinnulífið hvetur fólk og fyrirtæki til að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að samkomubann vegna COVID-19 skili árangri. Með góðri samvinnu mun …

Elvar Orri Hreinsson til SFF
Elvar Orri Hreinsson hefur verið ráðinn í starf sérfræðings í upplýsingamiðlun og greiningum hjá SFF. Elvar er með BSc. gráðu í viðskiptafræði og MSc. gráðu …

Tom Kirchmaier á morgunverðarfundi um varnir gegn peningaþvætti 17. janúar
Samtök fjármálafyrirtækja, Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands, Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands ásamt IcelandSIF standa að morgunverðarfundi um varnir gegn peningaþvætti. Fyrirlesari verður Tom Kirchmaier prófessor við Copenhagen Business School (Governance, …