Skip to content

Fréttir og viðburðir

Fréttir

Sjóvá er umhverfisframtak ársins 2022

Sjóvá hlýtur verðlaunin umhverfisframtak ársins 2022 fyrir að huga vel að umhverfisáhrifum í starfsemi fyrirtækisins. Verðlaunin fær Sjóvá fyrir fjarskoðunarlausnina Innsýn og að vekja athygli …

Fréttir

Heiðrún Jónsdóttir ráðin framkvæmdastjóri SFF

Heiðrún Jónsdóttir, lögmaður hefur verið ráðin sem framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja, SFF. Hún tekur við starfinu af Katrínu Júlíusdóttur sem hefur verið framkvæmdastjóri frá árinu 2016. …

Fréttir

SFF og IcelandSIF um ábyrgar fjárfestingar

Í fyrsta hlaðvarpsþætti Umhverfismánaðar er rætt er við Kristbjörgu M. Kristinsdóttur, stjórnarformann IcelandSIF. Umræðuefnið er IcelandSIF og ábyrgar fjárfestingar. Október er eyrnamerktur umhverfismálum hjá Samtökum …

Viðburðir

Umhverfisdagur atvinnulífsins 2022

Auðlind vex af auðlind Umhverfisdagur atvinnulífsins 2022 verður haldinn miðvikudaginn 5. október í Hörpu Norðurljósum kl. 09:00-10.30.  Húsið opnar kl. 8:30 með morgunhressingu. Skráning hér. Dagskrá …

Fréttir

Stafræn námskeið um fjármálalæsi

Fjármálavit og Opni háskólinn í Háskólanum í Reykjavík hafa unnið saman að gerð stafrænna námskeiða um fjármálalæsi. Námskeiðunum, sem eru fjögur talsins, er ætlað að …

Fréttir

Katrín kveður SFF

Katrín Júlíusdóttir hefur sagt starfi sínu, sem framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja, lausu eftir tæplega sex ára starf fyrir samtökin. Hún upplýsti stjórn samtakanna um þetta fyrr …