Skip to content

Fréttir og viðburðir

Fjármálavit Fjármálalæsi keppni í Brussel 2023 Morgunblaðið
Fréttir

Kristján og Dagur náðu góðum árangri í Brussel

Kristján Oddur Kristjánsson og Dagur Thors nemendur í Austurbæjarskóla náðu góðum árangri sem fulltrúar Íslands í Evrópukeppninni í fjármálalæsi í Brussel sem haldin var á vegum Evrópsku …

Fréttir

Ingvar ráðinn samskiptastjóri SFF

Ingvar Haraldsson hefur verið ráðinn samskiptastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja (SFF). Ingvar hefur verið aðstoðarritstjóri Viðskiptablaðsins frá árinu 2018 og viðskiptablaðamaður á Viðskiptablaðinu, Fréttablaðinu og Vísi frá …

Fréttir

Nýr formaður SFF kosinn á aðalfundi

17. apríl sl. var haldinn aðalfundur SFF. Á fundinum lét Lilja B. Einarsdóttir bankastjóri Landsbankans af störfum sem formaður stjórnar SFF en mun halda áfram …

Fréttir

Aðalfundur SFF 17. apríl næstkomandi

Aðalfundur SFF verður haldinn þann 17. apríl næstkomandi klukkan 15:30 í húsi atvinnulífsins. Hefðbundin dagskrá er á aðalfundinum sbr. samþykktir samtakanna: 1. Skýrsla stjórnar fyrir …