Fréttir og viðburðir

Sameiginleg yfirlýsing ríkisstjórnar íslands, samtaka fjármálafyrirtækja og landssamtaka lífeyrissjóða um viðbrögð vegna heimsfaraldurs kórónuveiru
Í yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar frá 10. mars sl. segir að stjórnvöld muni efna til virks samráðs við Samtök fjármálafyrirtækja um viðbrögð þeirra við fyrirsjáanlegum lausafjár- og …

Öll á sama báti
Atvinnulífið hvetur fólk og fyrirtæki til að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að samkomubann vegna COVID-19 skili árangri. Með góðri samvinnu mun …

Elvar Orri Hreinsson til SFF
Elvar Orri Hreinsson hefur verið ráðinn í starf sérfræðings í upplýsingamiðlun og greiningum hjá SFF. Elvar er með BSc. gráðu í viðskiptafræði og MSc. gráðu …

Tom Kirchmaier á morgunverðarfundi um varnir gegn peningaþvætti 17. janúar
Samtök fjármálafyrirtækja, Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands, Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands ásamt IcelandSIF standa að morgunverðarfundi um varnir gegn peningaþvætti. Fyrirlesari verður Tom Kirchmaier prófessor við Copenhagen Business School (Governance, …

Menntaverðlaun Atvinnulífsins 2020 – opið fyrir tilnefningar
Menntaverðlaun atvinnulífsins verða afhent í Hörpu miðvikudaginn 5. febrúar 2020. Óskað er eftir tilnefningum um fyrirtæki sem hafa staðið sig vel á sviði fræðslu- og …

Endurnýjun vottunar fjármálaráðgjafa
Frestur er til 15.desember til að sækja um endurnýjun vottunar fjármálaráðgjafa. Fjármálaráðgjafar sem endurnýjuðu síðast um áramót 2016/17, ásamt þeim sem frestað hafa endurnýjun vottunar …

SFF-Dagurinn 2019
SFF-dagurinn verður haldinn 28. nóvember í Silfurbergi í Hörpu þar sem horft verður til starfsumhverfis fjármálafyrirtækja og samkeppnishæfni. Fundurinn hefst klukkan 14:00 og stendur til …

Menntamorgnar Atvinnulífsins hefjast á ný
Hörður Bjarkason, sérfræðingur í fræðslumálum á viðskiptabankasviði Arion, mun kynna innleiðingu á rafrænni fræðslu í bankanum á fyrsta menntamorgni atvinnulífsins sem fer fram 3. október. …

Ráðstefna um verkefnin framundan í fjártækni
Þriðjudaginn 8. október munu Fjártækniklasinn og Samtök fjármálafyrirtækja standa fyrir málþingi í Silfurbergi í Hörpu undir yfirskriftinni Áskoranir og ávextir í augnhæð – næstu verkefni …