Skip to content

Fréttir og viðburðir

Fréttir

Breytingar á stjórn SFF

Á aðalfundi SFF í maí var í fyrsta sinn kjörið í stjórn samtakanna í samræmi við breyttar samþykktir samtakanna. Með breytingunum á samþykktum SFF, sem …

Fréttir

Breytingar á innskráningu í heimabanka og öpp

Nýjar reglur Seðlabanka Íslands nr. 1220/2021, um sterka auðkenningu viðskiptavina, tóku gildi þann 1. maí 2022. Reglurnar hafa áhrif á innskráningu í bankaöpp og netbanka. Reglurnar …

Fréttir

Hvað eru áreiðanleikakannanir?

Flest okkar höfum á liðnum misserum þurft að svara áreiðanleikakönnunum hjá t.d. viðskiptabankanum okkar. Er krafa gerð um fyrirlagningu þessara kannana með lögum til að …

Fréttir

Úrslit Fjármálaleikanna 2022

Verðlaunin til mannúðarmála í Úkraínu Það var ánægjuleg stund í Grunnskóla Fjallabyggðar þegar nemendum 10. bekkjar voru veitt verðlaun fyrir sigur í Fjármálaleikunum 2022. Leikarnir, …

Fréttir

Fossar markaðir – nýtt aðildarfélag SFF

Nýlega urðu Fossar markaðir aðilar að SFF. Fossar markaðir er verðbréfafyrirtæki sem þjónustar innlenda og erlenda fjárfesta á sviði verðbréfamiðlunar, fyrirtækjaráðgjafar og eignastýringar. Fyrirtækið er …

Fréttir

Framtíð peninga – upptaka frá opnum fundi

  Samtök fjármálafyrirtækja stóðu fyrir opnum rafrænum fundi, fimmtudaginn 20.janúar um framtíð peninga. Hver er staða peninga í rafrænu fjármálakerfi? Hvert er hlutverk seðlabankanna í …

Fréttir

Framtíð peninga – opinn rafrænn fundur

Framtíð peninga – opinn rafrænn fundur Fimmtudaginn 20.janúar kl.14.00 Samtök fjármálafyrirtækja bjóða þér til rafræns fundar um framtíð peninga. Hver er staða peninga í rafrænu …