Skip to content

Fréttir og viðburðir

Fréttir

Kjarasamningur samþykktur

Niðurstöður liggja fyrir úr kosningu félagsmanna samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja (SSF) um kjarasamning milli samtaka atvinnulífsins og SSF, sem undirritaður var þriðjudaginn 24. janúar. Samningurinn gildir …

Fréttir

Kjarasamningur undirritaður

Skammtímakjarasamningur milli SA og Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja hefur verið undirritaður. Samningurinn gildir frá 1. nóvember 2022 til janúarloka 2024. Undir kjarasamninginn falla um 3.500 félagsmenn …

Fréttir

Menntamorgunn atvinnulífsins 5. janúar

SFF vekja athygli á Menntamorgnum atvinnulífsins sem hefja göngu sína á ný fimmtudaginn 5. Janúar undir yfirskriftinni Metnaðarfullt fræðslustarf fyrirtækja – lykill að framsæknu atvinnulífi. …

Fréttir

Hik er betra en tap

Fyrsti stóri netverslunardagurinn í aðdraganda jóla er liðinn og næstir á dagskrá eru Black Friday og Cyber Monday. Ómissandi tilboð streyma á vefinn og neytendur …

Fréttir

Sjóvá er umhverfisframtak ársins 2022

Sjóvá hlýtur verðlaunin umhverfisframtak ársins 2022 fyrir að huga vel að umhverfisáhrifum í starfsemi fyrirtækisins. Verðlaunin fær Sjóvá fyrir fjarskoðunarlausnina Innsýn og að vekja athygli …