Skip to content

Fréttir og viðburðir

Fréttir

Fyrsta rafræna þinglýsing veðskuldabréfs

Fyrsta veðskuldabréfinu hefur verið þinglýst rafrænt á Íslandi. Bréfið sem þinglýst var með þessum hætti var veðskuldabréf vegna bifreiðakaupa. Nú geta fjármálastofnanir þinglýst veðskuldabréfum rafrænt …

Fréttir

Rætt um hæfni í atvinnulífinu á menntamorgni

Sigríður Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins, ræðir um hæfni í atvinnulífinu á Menntamorgni atvinnulífsins sem verður fimmtudaginn 7. október kl. 8.30-9.30 í Húsi atvinnulífsins í Borgartúni …

Fréttir

Næstum allt sem þú vilt vita um fjárfestingar

Viðskiptaráð, HR, Nasdaq og Samtök fjármálafyrirtækja standa fyrir opnum fræðslufundi um fjárfestingar Í tilefni af World Investor Week standa HR, Nasdaq, Samtök fjármálafyrirtækja og Viðskiptaráð …

Fréttir

Umhverfisdagur atvinnulífsins

Skráning hafin á Umhverfisdag atvinnulífsins 2021 Umhverfisdagur atvinnulífsins 2021 verður haldinn miðvikudaginn 6. október í Hörpu Norðurljósum kl. 09:00-10:30. Húsið opnar kl. 08:30 með morgunhressingu. …

Viðburðir

Loftslagsvegvísir atvinnulífsins

Loftslagsvegvísir atvinnulífsins var kynntur í gær, miðvikudag 23.júní 2021. Á fundinum var Loftslagsvegvísir atvinnulífsins formlega kynntur, en hann gefur yfirsýn yfir núverandi stöðu, auðveldar atvinnugreinunum að …

Viðburðir

Upptaka: Lágvaxtaumhverfið

Morgunverðarfundur KPMG, LL og SFF haldinn 3.júní 2021 kl. 8.30. Sjá nánar um fundinn og dagskrá >>