
Vinnustofa um aðlögun að loftslagsbreytingum á sviði vátryggingafélaga
Umhverfis- orku – og loftlagsráðuneytið hélt nýverið vinnustofu ásamt SFF um aðlögun að loftlagsbreytingum með áherslu á vátryggingafélög. Um er að ræða samtalsferli ráðuneytisins um …