Fréttir og viðburðir

Viðburðir

SFF Á MENNTADEGI ATVINNULÍFSINS

Menntadagur atvinnulífsins var  haldinn  fimmtudaginn 2. febrúar. Þetta er í fjórða skipti sem menntadagurinn er haldinn en að honum standa  SFF ásamt Samorku, Samtökum ferðaþjónustunnar, …

Viðburðir

MENNTADAGUR ATVINNULÍFSINS 2017

Menntadagur atvinnulífsins verður haldinn í fjórða sinn næst komandi fimmtudag. Samtök fjármálafyrirtækja eru af aðstandendum menntadagsins ásamt Samorku, Samtökum ferðaþjónustunnar, Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtökum …

Fréttir

ÓJÖFN SAMKEPPNISSKILYRÐI BITNA Á NEYTENDUM

Ósanngjörn samkeppnisstaða á fjármálamarkaði  bitnar  á neytendum. Þetta kom fram í ræðu Birnu Einarsdóttir, formanns stjórnar Samtaka fjármálafyrirtækja, á SFF-deginum í dag. Birna vísaði til þess …

Fréttir

KATRÍN RÁÐIN FRAMKVÆMDASTJÓRI SFF

Katrín Júlíusdóttir hefur verið ráðin nýr framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja (SFF). Katrín útskrifaðist með MBA frá Háskólanum í Reykjavík 2016 og nam mannfræði við Háskóla Íslands …

Viðburðir

GETUM VIÐ AÐSTOÐAÐ? SFF-DAGURINN 2016

SFF-dagurinn verður haldinn miðvikudaginn 23. nóvember. Í ár verður ráðstefnan helguð þeim miklu breytingum sem hafa orðið á neytendavernd á fjármálamarkaði á undanförnum árum og …

Fréttir

VARAÐ VIÐ LAUNASKATTI Á FJÁRMÁLAFYRIRTÆKI

Fjársýsluskattur felur í sér tvískattlagningu og er til þess fallinn að grafa verulega undan samkeppnishæfni fjármálafyrirtækja. Þetta kemur fram í úttekt sem ráðgjafafyrirtækið Copenahagen Economics gerðu fyrir …