
Rætt um hæfni í atvinnulífinu á menntamorgni
Sigríður Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins, ræðir um hæfni í atvinnulífinu á Menntamorgni atvinnulífsins sem verður fimmtudaginn 7. október kl. 8.30-9.30 í Húsi atvinnulífsins í Borgartúni …