Takið daginn frá: SFF-dagurin 2018

06. nóvember 2018

SFF-dagurinn verður haldinn 4. desember í Silfurbergi í Hörpu. Erindi flytja meðal annars:

  • Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra
  • Dr. Sigríður Benediktsdóttir, háskólakennari við hagfræðideild Yale-háskóla í Bandaríkjunum og bankaráðsmaður í Landsbankanum
  • Höskuldur H. Ólafsson, formaður stjórnar SFF og bankastjóri Arion banka

Nánari dagskrá verður auglýst þegar nær dregur en skráning er nú þegar hafin. Hægt er að skrá sig hér.