Skip to content

Lilja Björk nýr formaður SFF

Á aðalfundi Samtaka fjármálafyrirtækja fyrr í þessum mánuði var Lilja Björk Einarsdóttir kjörin formaður stjórnar samtakanna til næstu tveggja ára.

Þá var jafnframt á aðalfundinum kjörin stjórn til næstu tveggja ára og í henni sitja ásamt Lilju; Benedikt Gíslason, Birna Einarsdóttir, Helgi Bjarnason, Marinó Örn Tryggvason, Sigurður Viðarsson, Sæmundur Sæmundsson, Vilhjálmur Pálsson og Þórleifur Stefán Björnsson.

Deila færslu