Skip to content

Málstofu frestað til 14. febrúar – Hvað er MREL og MREL skuldabréf?

Vegna appelsínugulrar veðurviðvörunar var málstofunni frestað um viku. Nýr tími er 14. febrúar kl 8:30 – 10:00

SFF standa fyrir málstofu um MREL og tengt regluverk.

Á málstofunni munu Flóki Halldórsson, forstöðumaður skrifstofu skilavalds Seðlabanka Íslands, og Hjálmar S. Brynjólfsson, lögfræðingur á skrifstofu skilavalds Seðlabanka Íslands, flytja erindið:

Nýjar fjármagnskröfur til íslenskra banka vegna skilaáætlana (MREL)

Að loknu erindi þeirra gefst kostur á spurningum

Skráning á málstofu hér

Þriðjudaginn 14. febrúar 8:30 – 10:00
Léttar morgunveitingar frá 8:15
Hús atvinnulífsins Borgartúni 35, fundarsalur: Hylur

 

Deila færslu