Skip to content

Málstofa um MREL – efni af fundi

Vel heppnaðri málstofu um MREL og tengt regluverk er lokið. Á málstofunni fluttu Flóki Halldórsson, forstöðumaður skrifstofu skilavalds Seðlabanka Íslands, og Hjálmar S. Brynjólfsson, lögfræðingur á skrifstofu skilavalds Seðlabanka Íslands, erindið Nýjar fjármagnskröfur til íslenskra banka vegna skilaáætlana (MREL).

Við þökkum viðstöddum fyrir góðar spurningar og umræður að erindi loknu.

Hér má nálgast kynningu Flóka og Hjálmars:

MREL kynning SFF

Deila færslu