Persónuvernd þín skiptir SFF miklu máli. Stefna samtakanna tekur til persónuupplýsinga hvort sem þeim er safnað og þær varðveittar með rafrænum hætti, á pappír eða með öðrum sambærilegum hætti. Stefnan tekur til skráningar, vörslu og vinnslu á persónuupplýsingum.
Stefnuna má finna í heild sinni undir nánari upplýsingum hér til hliðar á síðunni.