Skip to content

UPPLÝSINGASKIPTI Á FJÁRHAGSUPPLÝSINGUM

Samtök fjármálafyrirtækja vekja athygli á nýjum reglum um samræmdan og alþjóðlegan staðal Efnahags- og framfarastofnunarinnar um sjálfvirk upplýsingaskipti á fjárhagsupplýsingum.  Fjármálafyrirtækjum er nú gert skylt að safna tilteknum upplýsingum um viðskiptavini sína með skattalega heimilisfesti í öðru ríki eða annarra lögsögu en fjármálafyrirtækið og koma þeim upplýsingum til lögbærs yfirvalds. Nánar má lesa um málið hér en enska útgáfu af upplýsingunum má finna hér.

Deila færslu