Skip to content

Ársrit SFF komið út

Chris Skinner var aðalræðumaðurinn á SFF-deginum.

Ársrit SFF kom út samhliða SFF-deginum sem fór fram í Hörpu fimmtudaginn 9. nóvember.

Yfirskrift ritsins í ár er Nýjasta fjártækni og vísindi og er það meðal annars helgað þeim miklu breytingum sem  eru að eiga sér stað á fjármálamörkuðum vegna örrar þróunar stafrænnar tækni og vaxandi samkeppni frá fjártæknifyrirtækjum og alþjóðlegum tæknirisum.

Þá er fjallað um um helstu verkefni SFF á árinu og stöðu mála á fjármálamörkuðum.

Ritið er aðgengilegt hér.

Deila