Ársrit SFF 2018 kom út í tengslum við SFF-daginn sem haldinn var 4. desember. Í ritinu eru fjallað um þær áskoranir sem fjármálamarkaðurinn stendur frammi fyrir vegna framþróunar fjártækninnar og kastljósinu beint að samkeppnisumhverfinu á stafrænni öld. Í ritinu er enn fremur fjallað stöðu fjármálamarkaða og helstu áherslumál samtakanna um þessar mundir.
Hægt er að nálgast ársritið hér.