Skip to content

Sameiginleg umsögn um breytingar á lögum um persónuvernd

Samtök fjármálafyrirtækja tóku þátt í sameiginlegri umsögn SA og annarra aðildarsamtaka SA og Viðskiptaráðs um breytingu á lögum um persónuvernd ofl. í samráðsgátt. Um er að ræða alls kyns athugasemdir um það sem mætti betur fara í löggjöfinni að mati samtakanna sbr. reynslu síðustu ára.

Umsögnina má lesa hér

Deila