Skip to content

Umsögn – breyting á húsaleigulögum

SFF tóku til skoðunar frumvarp til breytinga á húsaleigulögum sem leggur m.a. til skráningar húsaleigusamninga hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun. SFF hafa ekki athugasemd við frumvarpið en fagna þeim breytingum sem stuðla að bættum brunavörnum. Í umsögn sinni minna SFF á þörf á endurskoðun laga um brunatryggingar nr. 48/1994 sbr. tillögur samráðsvettvangs um úrbætur á brunavörnum í húsnæði þar sem fólk hefur búsetu frá árinu 2020 sem SFF fékk að koma að.

Tillögur samráðsvettvangs um úrbætur á brunavörnum í húsnæði þar sem fólk hefur búsetu.pdf (stjornarradid.is)

Umsögnina má lesa hér

Deila