Skip to content

Umsögn – breyting á lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka

Frumvarpið leggur til breytingar á tilteknum ákvæðum laga um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, nr. 140/2018 sem snúa annars vegar að sýndarfé og hins vegar eru lagðar til afmarkaðar breytingar á nokkrum ákvæðum laganna með hliðsjón af þeirri reynslu sem orðin er af framkvæmd þeirra. Í stuttu máli þá ítrekuðu SFF ábendingar sem lagðar hafa verið fram áður í samráðsgátt.

Sjá umsögn í heild sinni

Deila