Skip to content

Umsögn – Drög að frumvarpi – Skráning raunverulegra eigenda

Með frumvarpinu eru lagðar til breytingar á lögum nr. 82/2019 en tillögurnar fela í sér sérstök úrræði til að koma fram skiptum eða slitum á lögaðilum sem ekki hafa sinnt skráningarskyldu skv. lögunum. SFF gera ekki athugasemdir við tillögur frumvarpsdraganna en vekja athygli á vandkvæðum við útfærslu skráarinnar eins og hún er í dag.

Umsögnina í heild sinni má lesa hér

Deila