Skip to content

Umsögn – frumvarp til breytinga á lögum 7/2021 um fjárhagslegar viðmiðanir

SFF hafa sent umsögn um frumvarp til breytinga á lögum 7/2021 um fjárhagslegar viðmiðanir. Samtök fjármálafyrirtækja (SFF) gera ekki athugasemd við efni frumvarpsdraganna. Samtökin vilja hins vegar vekja athygli að þörf er á því að setja í lög sérstakt ákvæði sem heimilar útreikning vaxtavaxta til samræmis við þær breytingar sem leiða kunna af frumvarpinu og lögum 7/2021, verði frumvarpið samþykkt.

Umsögnina í heild sinni má lesa hér

Deila