Skip to content

Umsögn SFF og SA við frumvarp til breytinga á lögum um skráningu raunverulegra eigenda

SFF og SA hafa sent frá sér sameiginlega umsögn um frumvarp til breytinga á lögum um skráningu raunverulegra eigenda. Samtökin gera ekki efnislegar athugasemdir við frumvarpið sem slíkt en skiluðu ábendingum um hvað þau telja aðkallandi að lagfæra þegar kemur að skránni sjálfri þannig að hún gagnist þeim sem er skylt að nota hana betur en hún gerir í dag.

Umsögnina má lesa hér

Deila