Skip to content

Umsögn SFF um drög að reglugerð um verðbréfaréttindi

SFF hafa veitt umsögn um drög að reglugerð um verðbréfaréttindi. Umsögn SFF snýr að tilteknum praktískum útfærsluatriðum svo sem fyrirkomulagi sjúkra- og upptökuprófa, staðfestingu á gildi eldri prófa í verðbréfaviðskiptum og fyrirkomulagi endurmenntunar.

 

Umsögnina í heild sinni má lesa hér

Deila