SFF hafa veitt umsögn um drög að reglugerð um verðbréfaréttindi. Umsögn SFF snýr að tilteknum praktískum útfærsluatriðum svo sem fyrirkomulagi sjúkra- og upptökuprófa, staðfestingu á gildi eldri prófa í verðbréfaviðskiptum og fyrirkomulagi endurmenntunar.