Skip to content

Umsögn um breytingar á hlutafélagalögum og fleiri lögum.

Með frumvarpinu eru m.a. lagðar til breytingar á lögum um hlutafélög sem varða boðun hluthafafunda skráðra félaga og breytingar á lögum um ársreikninga sem varða skil ársreikninga á rafrænu formi. SFF gerðu athugasemd sem laut að því að heimild hlutafélaga til að setja frest til að tilkynna þátttöku á hluthafafundum yrði opnari sem og við gildistöku ákvæðis sem breytir ársreikningalögum.

Sjá umsögn í heild sinni

Deila