Skip to content

Umsögn um drög að frumvarpi til breytinga á lögum um endurskoðendur og endurskoðun og lögum um ársreikninga

Samtök fjármálafyrirtækja sendu umsögn um frumvarpsdrögin þann 6. desember síðastliðinn. Athugasemdir SFF lutu aðallega að breytingartillögum á lögum um ársreikninga sem snúa að undantekningu frá skyldu til að starfrækja endurskoðunarnefnd og hins vegar að fyrirkomulagi eftirlits endurskoðunarráðs með endurskoðunarnefndum.

Umsögnina má lesa hér

 

Deila