Skip to content

Umsögn um drög að frumvarpi til breytinga á lögum um fasteignalán til neytenda

Efni frumvarpsins er annars vegar að setja mörk í lög um fasteignalán vegna heimilda Seðlabanka til að takmarka greiðslubyrði sem hlutfall af ráðstöfnunartekjum og hámarkslán sem margfeldi af ráðstöfunartekjum og hins vegar að heimila Seðlabankanum að veita tiltekið svigrúm til fráviks frá þessum takmörkunum. Athugasemdir SFF eru að mestu tæknilegar en einnig er bent á að mikilvægt sé, áður en þessar takmarkanir eru lögfestar og þeim beitt, að kannaðar verði afleiðingar þeirra fyrir þá hópa sem búast má við að þurfi mest svigrúm með tilliti til þessara takmarka, svo sem ungs fólks, fólks með lágar tekjur eða fólks með hlutfalllsega háa framfærslubyrði.

Umsögnina í heild sinni má lesa hér

Deila