SFF hafa tekið til skoðunar drög að frumvarpi um breytingu á lögum um aðför og nauðungarsölu sem birt hafa verið í samráðsgátt stjórnvalda. Þegar á heildina er litið er ánægja með frumvarpsdrögin og telja SFF drögin fela í sér hugmyndir að tímabærri þróun á þessu réttarsviði.